Nú hefur viðgerð á veltiugga Herjólfs verið frestað fram í september en ugginn á skipinu bilaði um miðjan nóvember á síðasta ári. Haft var eftir Guð­mundi Pedersen í janúar að varahlutirnir yrðu tilbúnir í lok apríl en hann taldi að viðgerðin tæki þrjá til fjóra daga.