Klukkan átta í morgun voru rúmlega 500 manns búnir að kjós í netprófkjöri Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi en kosningin stendur til klukkan 18.00 á laugardag. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Samfylkingunni en þar er einnig sagt að kosningin gangi samkvæmt áætlun eftir smá hnökra í upphafi. Fréttatilkynninguna má lesa hér að neðan.