Frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi verða á framboðsfundi í Vestmannaeyjum í kvöld. Fundurinn fer fram í Akóges og hefst kl. 20:00. Heitt á könnunni – allir velkomnir!