Austlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s, skýjað með köflum og frost 0 til 6 stig. Austan 5-10 og snjókoma eða slydda í nótt. Hægari og léttir til síðdegis og hiti 0 til 4 stig. Á sunnudag og mánudag: Allhvöss eða hvöss norðan átt og snjókoma, en skýjað með köflum og úrkomulítið sunnantil á landinu. Frost 0 til 7 stig, en hiti um frostmark við suðurströndina.