Niðurstaða úr netprófkjöri liggur nú fyrir hjá Samfylkingunni í Suðurkjördæmi. Björgvin G. Sigurðsson, fyrrum viðskiptaráðherra, leiðir listann en Oddný Guðbjörg Harðardóttir er í öðru sæti og Róbert Marshall í því þriðja. Alls kusu 2389 í netprófkjörinu og varð röð sex efstu þessi: