Kl. 9:00 í morgun voru 1200 manns búnir að kjósa í netprófkjöri
Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi en kosning stendur yfir til kl.
18:00 í dag laugardag 7. mars, bæði á netinu og á kjörstöðum sem er að
finna í öllum kaupstöðum kjördæmisins.