Arnar Sigurmundsson, formaður Samtaka fiskvinnslustöðva, segir ekki rétt að hægt sé að skapa 300 ný störf í fiskvinnslu með því að hefta útflutning á óunnum fiski. Störfin sem skapist séu helmingi færri.