Fyrstu prófkjörshelginni er lokið.Segja má að það hafi ekki orðið nein stórtíðindi hvað úrslit varðar.Lítum aðeins á niðurstöður í Suðurkjördæmi. Framundan er svo mikill slagur hjá Sjálfstæðismönnum um næstu helgi.Ég mun síðar í vikunni spá í spilin hvað það varðar.