Í síðustu viku sagði stjórn Ísfélagins upp tveimur af þremur yfirstjórnendum félagsins, þeim Ægi Páli Friðbertssyni og Baldvini Johnsen á þeim forsendum að þeir hefðu farið út fyrir heimildir í störfum sínum hvað varðar svonefnda afleiðusamninga eða gjaldeyrisskiptasamninga.