Á síðasta fundi framkvæmda- og hafnarráðs lá fyrir skýrsla um tjón á upptökumannvirkjum við Skipa­lyftuna frá sérfræðingum Berry Consultants. Einnig koma fram í skýrslunni valkostir við viðgerð og endurbætur á skipalyftunni.