Árni Johnsen heldur fundarferð sinni áfram um Suðurkjördæmið og í kvöld er komið að hans heimavígi, Vestmannaeyjum. Fundurinn er haldinn undir fyrirsögninni Baráttumál Eyjanna og þjóðmálin og má búast við fjörugum umræðum. Fundurinn hefst klukkan 20.00.