Nú nálgast hið árlega skákmaraþon Taflfélags Vestmannaeyja og fer það að þessu sinni fram n.k. laugardag 14. mars n.k. og stendur frá kl. 12 á hádegi til 12 á hádegi á sunnudag, eða í sólarhring.