Hún tók að sér að gera mönnum hrekk. Stóð í sölubás og afgreiddi karlmenn sem þangað komu. Fletti frá brjóstunum á sér til að sækja skiptimynt. Mönnum var brugðið, en þótti athæfið ekkert mjög leiðinlegt. Hefðu kannski viljað sjá meira, en það var ekki í boði.