Seinni ferð Herjólfs, sem fara átti kl. 16.00 í dag frá Eyjum, verður felld niður vegna veðurs. Ölduhæð út við Surtsey er nú 6.1 metri en við Bakkafjöruduflið er 3.2 metra ölduhæð.