Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 99 milljörðum króna á árinu 2008 og jókst um tæpa 19 milljarða frá árinu áður þegar aflaverðmætið var 80 milljarðar. Aukningin nemur 23,5% á milli ára.