Formaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra heldur almennan fund með Vestmannaeyingum í Ásgarði í kvöld kl. 20.00. Þar ætlar hann að ræða stjórnmálastöðuna eins og hún lítur út frá hans bæjardyrum. Skoða niðurstöðu prófkjöranna og spá í kosningarnar. Ekki er að efa að forvitnilegt verður að hlusta á Geir, og væntanlega verður þetta síðasta fundur hans í Eyjum, áður hann hættir sem formaður Sjálfstæðisflokksins.