Ágætis þátttaka var í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Ég er nokkuð ánægður með hve vel spá mín rættist,sem ég setti fram í byrjun vikunnar. Nöfn sjö efstu voru rétt hjá mér, þótt röð manna hafi ekki verið nákvæmlega eins og ég spáði.