Á fundi leyfisráðs KSÍ dag, var þeim félögum í 1. og efstu deild í knattspyrnu, sem synjað var upp keppnileyfi í síðustu viku, nú veitt keppnisleyfi fyrir næsta sumar, þar sem þau uppfylltu orðið skilyrði ráðsins. Tveimur félögum, Breiðabliki og ÍBV var hinsvegar veitt viðvörun fyrir að uppfylla ekki forsendur vegna aðstoðarþjálfara meistaraflokks.