Framsóknarmenn hafa að undanförnu kynnt hugmyndir sínar um 20% flatan niðurskurð skulda hjá heimilum og fyrirtækjum. Þetta eru athyglisverðar hugmyndir en núverandi ríkisstjórnarflokkar hafa algjörlega blásið á þær. Ekki hefur heyrst múkk í þeim hvað ætti frekar að gera.