Fjölveiðiskipið Kap var við síldveiðar í Vestmannaeyjahöfn í gær. Ástæða veiðanna er hreinsun hafnarinnar en þetta er í fyrsta sinn í 50 ár sem síldveiðar fara fram í höfninni.