Knattspyrnuvertíðin er framunda og ÍBV leikur í efstu deíld í sumar. Það er því rétt að rifja aðeins upp þessa skemmtilegu íþrótt með nokkrum sketsum, þar sem allt fer ekki eins og ætlað var, en bara dálítið fyndið.