Um eiginlega hreinsun er að ræða, frekar en veiðar, með veiðum úr síldartorfu í höfninni í Vestmannaeyjum en torfan var farin að vera til trafala í höfninni. Hafði hún fært sig æ innar í höfnina á síðustu vikum og haldið þar kyrru fyrir.