Vestmannaeyjabær hefur sent Steingrími J. Sigfússyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra bréf þar sem farið er fram á að tafarlausa heimild til að hefja hreinsun á ný. Ef ekki verður orðið við beiðni Vestmannaeyjabæjar, áskilur hann sér rétt til að krefja ríkið um greiðslu vegna þess kostnaðar sem verður af hreinsun vegna umhverfisslyss sem líkur eru fyrir. Bréfið má lesa í heild sinni hér að neðan: