Oddviti L-lista fullveldissinna í Suðurkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar verður Kristbjörg Steinunn Gísladóttir. Oddviti L-listans í Reykjavík suður verður Már Wolfgang Mixa.