Þeir félagar Gunnlaugur Erlendsson og Þorbjörn Víglundsson fóru með neðansjávarmyndavél í gær til að kanna ástand síldarinnar sem þar er. Í bloggfærsu Þorbjörns á http://tobbivilla.123.is segir hann að botninn sé þakinn dauðri síld. Myndbandið má sjá hér að neðan.