Þó nokkuð er um það, að útgerðarmenn telji að hugmyndir Frjálslyndra um breytt kvótakerfi gangi út á það, að taka af þeim réttinn til að veiða fiskinn, til þess að færa hann einhverjum öðrum. Þetta að sjálfsögðu alrangt og bara dapurlegt þegar útgerðarmenn reyna að troða upp á sína sjómenn einhverjum tilbúnum upplýsingum um það að stuðningur við Frjálslynda muni kosta þá atvinnuna.