Ný sundlaug Hornafjarðar verður opnuð almenningi á sumardaginn fyrsta, þann 23. apríl næstkomandi. Í gær var ákveðið að ekki væri skynsamlegt að opna laugina fyrr en búið væri að keyra laugarkerfið í nokkra daga.