Fermingarblað Vaktarinnar og Frétta, Fermingar-Vaktin kom út í dag og er dreift til áskrifenda Frétta. Þá liggur blaðið einnig frammi í helstu verslunum bæjarins og þá er hægt að lesa blaðið hér á netinu. Í Fermingar-Vaktinni má m.a. finna andlitsmyndir af öllum fermingarbörnum í Eyjum í ár, skemmtileg viðtöl og greinar og auðvitað upplýsingar um fermingargjafirnar í ár.