Hafrannsóknastofnunin kannaði magn og ástand síldar í Vestmannaeyjahöfn í dag. Kafari sem skoðaði botn hafnarinnar segir ástandið dapurt, þar sé mikið af dauðri síld.