Þegar velja skal rúm er að mörgu að hyggja. Auðvitað þarf það að vera mjúkt og fara vel með mann. Svo er það í sumum tilfellum líka mjög mikilvægt að hægt sé að skríða undir það, annars getur illa farið.