Fjölveiðiskipið Kap hóf síldveiðar á ný í Vestmannaeyjahöfn í dag til að hreinsa höfnina. Tæp 200 tonn fengust í fyrsta kastinu.