Á morgun, þriðjudag verður Prjónakaffið endurtekið á Volcano Café en Prjónakaffið var haldið í fyrsta sinn á dögunum. Síðast mættu sextíu konur á öllum aldri og heppnaðist kaffisamsætið afar vel. Allir eru velkomnir sem endra nær, konur og karlar.