Dagana 1. og 2. maí verður Diskóhátíð haldin í Eyjum en dagskrá hátíðarinnar er óðum að taka á sig mynd. Byrjað verður með risaskemmtun og balli 1. maí en kvöldið eftir verður Skans-, Oz- og Hallarlundshittingur á Volcano Café þar sem hinn eini sanni Daddi Diskó (varist eftirlíkingar) þeytir skífum. Ítarlegri dagskrá má sjá hér að neðan.