Ný verslun Krónunnar á Selfossi tekur formlega til starfa föstudaginn 3. apríl næstkomandi kl. 10. Ragnheiður Hergeirsdóttir, bæjarstjóri Árborgar, og Sigrún Jónsdóttir, verslunarstjóri Krónunnar, munu opna verslunina sem er staðsett í Kjarnanum. Húsið gengur einnig undir nafninu Gamla kaupfélagshúsið” og hefur sérvörudeild Krónunnar hlotið nafnið Kaupfélagið með vísan í sögun hússins.”