Sérstakur stýrihópur á vegum Vestmannaeyjabæjar og Þjóðhátíðarnefndar hefur ákveðið að snúa stóra sviðinu í Herjólfsdal, þannig að sviðið snúi meira til norðurs og að bak sviðsins verði í línu við tjörnina. Auk þess eru fleiri breytingar fyrirhugaðar á svæðinu.