Valnefnd í Seljaprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, ákvað á fundi sínum í vikunni að leggja til að sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson verði skipaður prestur í Seljaprestakalli. Tveir umsækjendur voru um embættið.