Af óviðráðanlegum ástæðum verður að aflýsa opnum fundi með formanni Framsóknarflokksins, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, sem fyrirhugað var að halda á Kaffi Kró í hádeginu miðvikudaginn 8. apríl. Stefnt er að því að halda fundinn síðar og verður hann auglýstur sérstaklega.