Jórunn Einarsdóttir, kennari, verður í 3. sæti á lista Vinstri grænna í Suðurkjördæmi. Hætt hefur verið við svokallaðan kynjafléttulista sem hefði þýtt að Jórunn hefði færst niður í 4. sætið.