Systrum sem létu reisa sumarbústað í Grímsnes- og Grafningshreppi fyrir nokkrum árum hefur með dómi Hæstaréttar verið gert að flytja bústaðinn. Hann var reistur í sameignarlandi og nágranninn var ekki sáttur við framkvæmdirnar.