Eldhúsdagsumræður fara fram á Alþingi í kvöld og hefjast í beinni útsendingu RÚV klukkan 19.50. Þrír þingmenn úr Suðurkjördæmi eru á mælendaskrá, Ragnheiður Elín Árnadóttir, úr Sjálfstæðisflokki, Helga Sigrún Harðardóttir úr Framsóknarflokki og Grétar Mar Jónsson frá Frjálslyndum.