VG í Vestmannaeyjum opnar kosningaskrifstofu á miðvikudaginn 8. apríl. Kl.17.00 að Skólavegi þar sem Ullarblóm var áður til húsa. Heitt á könnunni og með því. Efstu frambjóðendur verða á staðnum. Klukkan 21.00 sama kvöld, munu efstu frambjóðendur einbeita sér að unga fólkinu. Allt ungt fólk í Vestmanneyjum velkomið í spjall.