15 kaupsamningum var þinglýst á Árborgarsvæðinu í mars síðastliðnum. Heildarveltan var 291 milljón króna og meðalupphæð á samning 19,4 milljónir króna. Á sama tíma í fyrra voru þinglýstir kaupsamningar á svæðinu 38 talsins.