Brotist var inní þrjú fyrirtæki í Þorlákshöfn aðfaranótt siðastliðins föstudags; verslun Olís við Óseyrarbraut, veitingastaðinn Svarta sauðinn við Unubakka og Þjónustustöðina sem er líka við Unubakka.