Voru það ekki mistök að bjóða fram í Reykjavík, Bjarni og voru það ekki mistök að vera ekki bara áfram í Framsóknarflokknum. Þessar spurningar fæ ég víða, í tali og bloggi, nú eftir að L-listi fullveldissinna hefur dregið framboð sitt til baka.