Fyrsta skóflustungan að gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Skriðuklaustri verður tekin fimmtudaginn 16. apríl næstkomandi. Eftir efnahagshrunið hefur ríkt nokkur óvissa um verkefnið.