Frambjóðendur í efstu sætum framboðslista Vinstri grænna í Suðurkjördæmi verða viðstaddir opnun kosningaskrifstofu í Vestmannaeyjum í dag kl. 17. Skrifstofan er til húsa að Skólavegi 13 þar sem blómaverslunin Ullarblóm var áður.