Kosningaskrifstofa Samfylkingarinnar í Miðbæ á Höfn var opnuð klukkan hálfsex í dag. Á laugardaginn verður kosningaskrifstofa flokksins opnuð að Skólavegi 4 í Vestmannaeyjum.