Sjálfstæðisfólk opnar kosningaskrifstofu flokksins í Eyjum n.k. fimmtudag, 9. apríl. Af því tilefni verður boðið upp á síðbúinn morgunverð í Ásgarði á skírdag frá kl. 11 til 13. Frambjóðendur flokksins verða á staðnum.