Sonja Ruiz Martinez útskrifaðist sem sjúkraliði 1996 og hefur starf­að á sjúkrahúsinu þar til sl. haust en þá hóf hún nuddnám við Nuddskóla Íslands. Hún er nú að útskrifast frá skólanum og verður með nuddaðstöðu á Aroma snyrtistofu í framtíðinni.