Stjórn Byggða- og ljósmyndasafns Vestmannaeyja hefur auglýst eftir safnstjóra í fullt starf. Nýr safnstjóri á að annast rekstur safnsins og leiða endurskipulagningu þess í samstarfi við stjórn og sérfræðinga á því sviði.